Það fer að líða að einu stund ársins þar sem almenningur aðlagar líf sitt að stöðu tunglsins og leggst í leti á ákveðnum tímapunkti til að borða súkkulaði. Hljómar furðulega en það er nú bara eins og það er.
Eins og skólarnir þá taka yngri flokkarnir, nánar tiltekið 5. flokkarnir og yngri, sambærileg frí. Síðasta æfingin verður því á föstudaginn 30. mars og fyrsta æfing eftir páskafrí verður þriðjudaginn 10. apríl. Farið bara varlega í páskaeggin!
miðvikudagur, mars 28, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli