laugardagur, apríl 21, 2007

Forfallaþjálfari á sunnudaginn

Árni Hilmarsson, þjálfari 3.flokks karla, mun ásamt Emil aðstoðarþjálfara sjá um æfinguna sunnudaginn 22. apríl þar sem ég verð með 5.flokk kvenna í leik í Faxaflóamótinu á sama tíma.

Engin ummæli: