föstudagur, maí 18, 2007

Faxaflóamótið - leikjaskipulagið

Það verða 4 lið sem keppa á mótinu á morgun. Það er mæting kl. 09:40 hjá öllum, og í Vallarhúsinu á Ásvöllum munu hanga blöð sem sýna hverjir eiga að keppa í hvaða deild. Einhverjir munu örugglega ekki vera á þeim listum, þar sem einhverjir hafa ekki enn staðfest þátttöku, en við kippum því í liðinn á staðnum. Allir fá að spila!


Kl Deild Völlur Heimalið Gestir Úrslit
10:00 Argentíska deildin 1 Haukar Breiðablik 2
10:00 Argentíska deildin 2 ÍA Keflavík
10:00 Chile deildin 3 Haukar Breiðablik 2
10:00 Chile deildin 4 ÍA Keflavík






10:15 Brasilíska deildin 1 Haukar Breiðablik 2
10:15 Brasilíska deildin 2 ÍA Keflavík
10:15 Danska deildin 3 Haukar Breiðablik 2
10:15 Danska deildin 4 ÍA Keflavík






10:30 Argentíska deildin 1 Haukar ÍA
10:30 Argentíska deildin 2 Breiðablik 2 Keflavík
10:30 Chile deildin 3 Haukar ÍA
10:30 Chile deildin 4 Breiðablik 2 Keflavík






10:45 Brasilíska deildin 1 Haukar ÍA
10:45 Brasilíska deildin 2 Breiðablik 2 Keflavík
10:45 Danska deildin 3 Haukar ÍA
10:45 Danska deildin 4 Breiðablik 2 Keflavík






11:00 Argentíska deildin 1 Keflavík Haukar
11:00 Argentíska deildin 2 ÍA Breiðablik 2
11:00 Chile deildin 3
Keflavík Haukar
11:00 Chile deildin 4
ÍA Breiðablik 2






11:15 Brasilíska deildin 1 Keflavík Haukar
11:15 Brasilíska deildin 2 ÍA Breiðablik 2
11:15 Danska deildin 3
Keflavík Haukar
11:15 Danska deildin 4
ÍA Breiðablik 2

Engin ummæli: