Meistaraflokksráð karla bað mig um að koma eftirfarandi orðsendingu á framfæri:
Haukarar, mætum á völlinn og styðjum okkar menn
Bikarleikur - 8-liða úrslit: Haukar - Fjölnir. Mánudaginn 13. ágúst kl. 18:30 á Fjölnisvelli í Grafarvogi. Frítt fyrir 16 ára og yngri. Hittumst klukkan 16:30 á Ásvöllum. Boðið verður upp á pylsur-kók-andlitsmálningu. Trommusveit Hauka kemur stuði í mannskapinn. Fríar strætóferðir á leikinn og heim að leik loknum. Stuð og stemming. Mætum öll í Haukarauðu og hvetum okkar menn. ÁFRAM HAUKAR
sunnudagur, ágúst 12, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli