þriðjudagur, ágúst 28, 2007

Uppskeruhátíð Knattspyrnudeildarinnar

Uppskeruhátíðin verður í íþróttasalnum á Ásvöllum sunnudaginn 2. september og hefst klukkan 14:00. Að verðlaunaafhendingu lokinni verður kökuveisla í veislusalnum. Allir foreldrar eru vinsamlegast beðnir um að koma með eina köku eða sambærilegt meðlæti og mæta með það í veislusalinn í síðasta lagi 13:45. Vetrarstarfsemi félagasins verður einnig kynnt á hátíðinni.

Skyldumæting!

Engin ummæli: