mánudagur, september 29, 2008

Fótboltamót

Kæru Foreldrar

Ég minni á fótboltamótið á morgunn ( þriðjudag). Það hefst kl 15:00 - 16:00 inni á Ásvöllum.

Frekari upplýsingar hjá þjálfara.

Árni 8945231

föstudagur, september 26, 2008

Sunnudagsæfing og fleira.

Á sunnudaginn næstkomandi er æfing hjá strákunum kl 09:30 inni á Ásvöllum. Svo á þriðjudeginum ætlum við að vera með smá fótboltamót á Ásvöllum og fá okkur pizzu á eftir. Ég mun dreifa upplýsingablaði um þann viðburð á sunnudagsæfingunni. Einnig er hægt að nálgast upplýsingarum það hér á blogginu eftir æfingu á sunnudag.

kv Árni og Helgi þjálfarar

fimmtudagur, september 25, 2008

Fjörlgreinaæfing og skráning í fótbolta.

Í dag ( fimmtudag) er fjölgreinaæfing á Ásvöllum inni í húsi og hefst hún kl 17:00. Það verður hörkufótbolti líka í gangi. Endilega að mæta með strákana í 7.fl karla ef þeim langar að koma á æfingu og fara í fótbolta og kannski kynnast öðrum íþróttagreinum líka.

Ég mun vera á staðnum að skrá stráka niður í fótboltann.

kv Árni og Helgi Þjálfarar

þriðjudagur, september 23, 2008

Æfingar á miðvikudögum kl 17:00

Miðvikudaginn 24.September verður æfinginn kl 17:00 á Ásvöllum en EKKI kl 17:30. Þessi breyting er endanleg og verður hér eftir.

kv Árni þjálfari

miðvikudagur, september 17, 2008

Smá breyting á æfingartíma

Æfingin í dag miðvikudaginn 17.september hjá 7.fl karla verður kl 17:30 en eftir það verður æfingin á miðvikudagum kl 17:00 á gervigrasinu.

kv Árni