fimmtudagur, september 25, 2008

Fjörlgreinaæfing og skráning í fótbolta.

Í dag ( fimmtudag) er fjölgreinaæfing á Ásvöllum inni í húsi og hefst hún kl 17:00. Það verður hörkufótbolti líka í gangi. Endilega að mæta með strákana í 7.fl karla ef þeim langar að koma á æfingu og fara í fótbolta og kannski kynnast öðrum íþróttagreinum líka.

Ég mun vera á staðnum að skrá stráka niður í fótboltann.

kv Árni og Helgi Þjálfarar

Engin ummæli: