þriðjudagur, október 28, 2008

Æfing í dag og skráning í mótið

Ég minni á æfingu hjá strákunum í dag ( miðvikudag) kl 17:00 á Ásvöllum úti á gervigrasinu.


Ég hvet ykkur að skrá ykkar dreng sem allra allra fyrst á mótið í Keflavík 8.nóvember. Til að skrá hann sendið mér( Árna þjálfara) póst til staðfestingar á: arnihh@gmail.com

Upplýsingar um mótið eru hér fyrir neðan á síðunni.

kv Þjálfarar

Engin ummæli: