fimmtudagur, október 09, 2008

Hraðmót í Keflavík 8.nóvember

7. flokkur karla hjá Haukum ætlar á mót i Keflavík laugardaginn 8.nóvember og er mótið haldið í Reykjaneshöll ( innanhússknattspyrnuhöll). Við stefnum á að vera með 3-4 lið. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.

Leikið á 4 völlum samtímis. Vallarstærð: 50 x 32 m.
Fjöldi leikmanna í liði: 6 útileikmenn + markvörður
Þátttökugjald: 1500 kr. á hvern þátttakenda
Innifalið: verðlaunapeningur fyrir alla þátttakendur og pizzuveisla.

Árni og Helgi þjálfarar.

Engin ummæli: