sunnudagur, desember 14, 2008

Leikir á þriðjudag á Ásvöllum

Á MORGUNN (þriðjudaginn 16.des ) spilum við gegn Álftanesi inni í stóra íþróttahúsinu á Ásvöllum. Það er mæting hjá strákunum kl 14:45 stundvíslega og spilum við í klukkutíma. Eftir leikina förum við á efri hæðina og fáum okkur pizzu og höfum smá skemmtun. Þessu ætti að vera lokið 16:40.

Sjáumst hressir á MORGUNN

ATH Leikirnir eru á Ásvöllum ( inni).

Engin ummæli: