laugardagur, desember 06, 2008

Plan fram að jólum

Þriðjudaginn 16.desember verður síðasta æfing hjá strákunum fyrir jólafrí og þá ætlum við að hafa svolítið gaman. Við ætlum að fá Álftanes í heimsókn og við ætlum að spila æfingaleik við þá inni í íþróttahúsinu á Ásvöllum og eftir það verður pizzaveisla og aldrei að vita nema að töframaður galdri fyrir ykkur í nokkrar mínútur. Það verður byrjað að spila kl 14:45 16. des en strákarnir fá miða með sér heim líka.

Næstu æfingar:
Sunnudagur 7. des kl 09:30 á Ásvöllum ( inni )

Miðvikudagur 10. des kl 17:00 á Ásvöllum ( úti )
Sunnudagur 14.des kl 09:30 á Ásvöllum ( inni ) - Jólaball Hauka á Ásvöllum 17 - 19
Þriðjudagur 16. des kl 14:45 á Ásvöllum ( inni ) - ÆFINGALEIKUR

Engin ummæli: