mánudagur, janúar 12, 2009

Æfing

Jæja nú er að fara að reima á sig takkaskóna því að æfingar eru að byrja aftur. Fyrsta æfing eftir frí er á miðvikudag ( 14.jan ) kl 17:00 á gervigrasinu

Engin ummæli: