Gamann var að sjá svona marga foreldra á sunnudaginn þegar strákarnir æfðu í fyrsta skipti í Strandgötunni. Mættir voru 26 strákar og er það strax mikil aukning frá fyrri innanhúsæfingum og vona ég að þetta haldi svona áfram.
Næsta æfing er kl 17:00 á miðvikudag á gervigrasinu. Allir að mæta
kv Þjálfarar
mánudagur, febrúar 09, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli