miðvikudagur, mars 25, 2009

Æfing fellur niður á sunnudag , eeennn

Á sunnudaginn ( 29.mars ) fellur æfingin hjá strákunum niður vegna Badmintonmóts í Strandgötunni.

En ég hvet ykkur til að koma með þá á fjölgreinaæfingu á morgunn( fimmtudag ) í staðinn. Sú æfing hefst kl 17:00 inni á Ásvöllum. Þar verður farið í fótbolta.


Á þriðjudag 31.mars er svo foreldrafundur kl 20:00 á efri hæðinni á Ásvöllum. MJÖG MIKILVÆGT að allavega eitt foreldri mæti.

Engin ummæli: