þriðjudagur, mars 03, 2009

Æfing og fleira

Það er æfing á morgunn ( miðvikudag ) kl 17:00 á gervigrasinu. Frá og með 1.mars munum við fara að veita verðlaun fyrir þann dreng/i sem hafa bestu mætinguna á æfingar þann mánuðinn. Við merkjum við strákanna í upphafi hverrar æfngar.

Ef að strákarnir komast ekki á æfingar einhverra hluta vegna þá er gott að senda tölvupóst til að láta vita á meilið arnihh@gmail.com.

Svo vil ég halda áfram að byðja fólk að senda mér póstföngin sín ef það á það eftir.

Engin ummæli: