Sæl öllsömul Árni þjálfari strákanna hér, ég vona að þeir hafi skemmt sér vel í Grindavík.
Næst á dagskrá er Vormót á ÍR - vellinum fimmtudaginn 23. apríl, sem er sumardagurinn fyrsti.Völlurinn er við hliðina á Sambíónum Álfabakka neðst í Breiðholtinu. 1000 kr gjald er fyrir hvern strák og greiðist það við komu.
Hópar 1 og 2 : Burkni,Bjarki,Tryggvi Elías,Friðleifur,Aðalgeir,Kristófer Örn,Tryggvi Ólafs, Enok, Jón Karl, Helgi Svanberg, Guðlaugur Ísak, Arnar Bjarni, Kristófer Bjarmi, Patrik, Binni, Steinn Kári og Lárus.
Hópar 3 og 4: Máni,Jakob,Elvar Árni,Kristófer Jóns,Óttar,Ísak Helgi,Sindri Örn, Jóhann Valur, Anton,Hallur Húni,Oliver,Óliver Líndal,Dagur,Logi,Gabríel Árni,Elvar Aron,Pálmi, Hinrik,Arnór Pétur, Gunnar Már, Carlos og Matthías.
Hópar 1 og 2 eiga að mæta stundvíslega kl 08:30 á ÍR-völlinn á fimmtudagsmorgunn ( 23.apríl)
Hópar 3 og 4 eiga að mæta stundvíslega kl 10:00 á ÍR -völlinn á fimmtudagsmorgunn( 23.apríl )
Strákarnir fá keppnistreyjur á staðnum.
Ef það er einhver sem ég er að gleyma þá er bara að hafa samband og einnig ef það eru einhverja spurningar. Svo er æfing á miðvikudag kl 17:30
kv Þjálfarar.
sunnudagur, apríl 19, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli