Tæplega 50 strákar tóku þátt í Þróttaramótinu í Laugardalnum í dag við kjöraðstæður. Leikar fóru á alla vegu en mikilvægast er að strákarnir skemmti sér og fái jákvæða upplifun af fótboltanum.
Næsta æfing er á Þriðjudag kl 16:00 og svo á fimmtudag byrja sumaræfingatímarnir sem eru mánudagar, þriðjudagar og fimmtudagar kl 11:00 - 12:00 á grasinu á Ásvöllum.
Sjáumst á þriðjudag kl 16:00.
kv Þjálfarar
laugardagur, júní 06, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli