laugardagur, ágúst 08, 2009

næsta æfing

Næsta æfing er á mánudag 10.ágúst kl 11:00 á Ásvöllum. Við minnum á að strákarnir geta skilað aukaæfingabókunum sem þeir fengu fyrr í sumar og þeir fá 1,2 eða 3 stimpla eftir því hve duglegir þeir voru að æfa sig sjálfir. Þeir fá seðlana tilbaka í lok næstu viku.


Svo í dag ,laugardag, er meistaraflokkurinn að keppa kl 14:00 á Ásvöllum og gæti verið gaman fyrir strákanaað mæta.

kv Þjálfarar

Engin ummæli: