Kæru foreldrar drengja í 7.fl knattspyrnu
Vegna þess að það er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar um helgina verður frí á æfingunni sem á að vera í Risanum á sunnudag. Við viljum gefa strákunum tækifæri á að vera með sínum fjölskyldum, sem kannski sumar eru að fara út úr bænum, um helgina. Svo er verið er að finna æfingaleik fyrir strákanna við annað lið á næstunni.
Næsta æfing verður þá miðvikudaginn 4.nóv á gervigrasinu
fimmtudagur, október 29, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli