Kæru iðkendur og foreldrar.
Gleiðileg jól og farsælt komandi ár og takk fyrir það gamla.
kv
Árni og Hilmar
fimmtudagur, desember 24, 2009
fimmtudagur, desember 10, 2009
Æfing á sunnudag
Ekki náðist að redda liði til að spila við um helgina þannig að það verður hefðbundin æfing kl 10:00 í Risanum á sunnudag og er það síðasta æfing fyrir jól.
kv Þjálfarar
kv Þjálfarar
miðvikudagur, desember 02, 2009
Snjór á vellinum
Eins og er þá er snjór á vellinum en við þjálfararnir verðum á staðnum þegar æfingin byrjar og við sjáum hversu margir strákar mæta .
kv Þjálfarar
kv Þjálfarar
þriðjudagur, desember 01, 2009
Æfingaleikur
Það verður husanlega æfingaleikur hjá strákunum sunnudaginn 13.des í Risanum . Við erum að finna lið til að spila við og ætlum við að reyna nýta Risann í það. Gott er að merkja það á dagatalið þar sem það eru góðar líkur á þessu. Við deilum út miðum og setjum nánari upplýsingar þegar nær dregur.
kv Þjálfarar
kv Þjálfarar
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)