Það verður husanlega æfingaleikur hjá strákunum sunnudaginn 13.des í Risanum . Við erum að finna lið til að spila við og ætlum við að reyna nýta Risann í það. Gott er að merkja það á dagatalið þar sem það eru góðar líkur á þessu. Við deilum út miðum og setjum nánari upplýsingar þegar nær dregur.
kv Þjálfarar
þriðjudagur, desember 01, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli