laugardagur, janúar 30, 2010

Æfing

Á morgunn ( sunnudag ) er æfing í Risanum kl 10:00.

sunnudagur, janúar 24, 2010

Gaman í dag

Mikið fjör var í dag þegar spilað var á Njarðvíkurmótinu í Reykjanesbæ. Haukastrákar spiluðu fullt af leikjum og spiluðu til úrslita í einu liðinu sem er frábær árangur. Nuna skiptir máli að halda áfram að æfa og munum við hugsanlega bæta við æfingu fljótlega og mun það verða auglýst hér á síðunni.

Takk fyrir skemmtilegann dag

kv Hilmar og Árni

NÆSTA ÆFING ER Á MIÐVIKUDAG Á GERVIGRASINU KL 16:30

föstudagur, janúar 22, 2010

Upplýsingar fyrir Njarðvíkurmótið á sunnudag

Jæja þá eru mætingatímar hjá strákunum klárir og athugið að nöfnin hér fyrir neðan eru nöfn sem voru búin að skrá sig þannig ef einherjir ætla að skrá sig geta hringt í Hilmar þjálfara.

Þeir sem eru í Eldeyjardeild eiga að mæta kl 07:30 í Reykjaneshöll:
Kristófer Kári Þorsteinsson
Þorsteinn Emil
Baldur Örn
Ágúst Goði Kjartansson
Þráinn Leó
Andri Freyr Björnsson
Kristófer Kári Arnarsson
Daníal Ingvar Ingvarsson
Elías Hrafn

Þeir sem eru í Keilisdeild eiga að mæta kl 09:30 í Reykjaneshöll:
Úlfar Örn Kærnested
Anton Karl Sindrason
Sævar Atli Veigsson
Hallur Húni
Óliver Steinar Guðmundsson
Jón Bjarni Loftsson
Jón Ingi Birgisson
Þórður Andri

Þeir sem eru í Víkingadeild eiga að mæta kl 11:40 í Reykjaneshöllina:
Benidikt Elí Eyvindsson
Elvar Aron Heimisson
Kristófer Jónsson
Guðmundur Bragi Ástþórsson
Hrafnkell Ægir
Þórarinn Búi
Hinrik Leonard
Matthías Máni
Mikael Viktor


Þeir sem eru í Stapadeildinni eiga að mæta kl 13:40 í Reykjaneshöllinna:
Sveinn Ari
Elvar Árni
Tryggvi Elías
Ísak Helgi
Bjarki Snær
Gabríel
Lárus Þór
Jakob


- ATH Mæta stundvíslega í Höllina sem er í Rekjanesbæ ( Keflavík -Njarðvík , gott er að beygja til vinstri hjá KFC í Keflavík))

- Strákarnir fá treyjur á staðnum

- 1000 kr keppnisgjald er fyrir hvern strák

- Hægt er að hringja í þjálfarar ef fleiri spurningar vakna.

mánudagur, janúar 18, 2010

Æfing kl 16:30 á miðvikudag 20.jan

Það er æfing á miðvikudag 20.janúar kl 16:30 á Ásvöllum. Við vonum að sem flestir mæti því við erum að fara á Njarðvíkurmótið á sunnudaginn.

laugardagur, janúar 16, 2010

ÆFING Á MORGUNN OG SKRÁNING Á MÓTIÐ

ÞAÐ ER ÆFING Í FYRRAMÁLIÐ ( SUNNUDAG ) KL 10:00 Í RISANUM.

SVO MINNUM VIÐ Á SKRÁNINGU Á NJARÐVÍKURMÓTIÐ NÆSTA SUNNUDAG. UPPLÝSINGAR UM SKRÁNINGU ERU Í FÆRSLUNNI FYRIR NEÐAN ÞESSA.

sunnudagur, janúar 10, 2010

Njarðvíkurmótið , skráning.

Jæja kæru foreldrar og iðkendur.

Við viljum byðja ykkur um að skrá ykkar strák til leiks, ef hann vill spila, á Njarðvíkurmótinu sem haldið verður sunnudaginn 24.jan næstkomandi. Hver strákur er að spila í 2 til 2 og hálfann tíma og fer það eftir því í hvaða liði hann er hvenær dags hann spilar. Liðin koma 2-3 dögum fyrir mót á síðuna hér.

Skráið strákinn á póstfangið hilmar@raggoz.com , en það er Hilmar þjálfari. Vinsamlegast skráið nafn drengsins og hvort hann sé á eldra eða yngra ári. Einnig munu strákarnir fá blað heim um mótið.


Kærar þakkir

Þjálfarar

P.S Svo byrja æfingar aftur á fimmtudag kl 17:00.

fimmtudagur, janúar 07, 2010

Æfingar byrja og mót 24.jan

Jæja nú styttist í að æfingar hefjist aftur og er fyrsta æfing eftir jólafrí Fjölgreinaæfing á fimmtudag 14.jan kl 17:00 á Ásvöllum.

Síðan er stefnan að fara á Njarðvíkurmótið sunnudaginn 24.janúar sem haldið verður í Knattspyrnuhöllinni í Reykjanesbæ. Gott er að taka þann sunnudag frá ef strákarnir ætla að spila þar. Meiri upplýsingar um mótið koma í formi miða á æfingu og upplýsinga hér á blogginu.


kv Þjálfarar