sunnudagur, janúar 10, 2010

Njarðvíkurmótið , skráning.

Jæja kæru foreldrar og iðkendur.

Við viljum byðja ykkur um að skrá ykkar strák til leiks, ef hann vill spila, á Njarðvíkurmótinu sem haldið verður sunnudaginn 24.jan næstkomandi. Hver strákur er að spila í 2 til 2 og hálfann tíma og fer það eftir því í hvaða liði hann er hvenær dags hann spilar. Liðin koma 2-3 dögum fyrir mót á síðuna hér.

Skráið strákinn á póstfangið hilmar@raggoz.com , en það er Hilmar þjálfari. Vinsamlegast skráið nafn drengsins og hvort hann sé á eldra eða yngra ári. Einnig munu strákarnir fá blað heim um mótið.


Kærar þakkir

Þjálfarar

P.S Svo byrja æfingar aftur á fimmtudag kl 17:00.

Engin ummæli: