sunnudagur, janúar 24, 2010

Gaman í dag

Mikið fjör var í dag þegar spilað var á Njarðvíkurmótinu í Reykjanesbæ. Haukastrákar spiluðu fullt af leikjum og spiluðu til úrslita í einu liðinu sem er frábær árangur. Nuna skiptir máli að halda áfram að æfa og munum við hugsanlega bæta við æfingu fljótlega og mun það verða auglýst hér á síðunni.

Takk fyrir skemmtilegann dag

kv Hilmar og Árni

NÆSTA ÆFING ER Á MIÐVIKUDAG Á GERVIGRASINU KL 16:30

1 ummæli:

Unknown sagði...

Takk fyrir skemmtilegt mót og vonandi verða fleiri svo góð mót á næstunni