laugardagur, febrúar 20, 2010

Foreldrafundur

Á morgunn, fimmtudag, 25.febrúar verður haldinn foreldrafundur fyrir ykkur foreldra drengja í 7.fl karla í fótbolta. Fundurinn hefst kl 18:15 á efri hæðinni á Ásvöllum.
Farið verður yfir mót sumarsins, nýjan auka æfingartíma og foreldrastjórn kynnir sig.
Mikilvægt er að a.m.k eitt foreldri frá hverjum dreng komi á fundinn.

kv Foreldrastjórn og þjálfarar

Engin ummæli: