Hér fyrir neðan koma reiknisnúmer og kennitölur sem foreldrar þurfa að greiða staðfestingargjaldið á Skagamótið inná. Við hvetjum til þess að foreldrar geri þetta sem allra fyrst svo hægt sé að greiða staðfestingargjaldið . Gjaldið er 1500kr og þarf nafn drengs að koma fram við greiðslu.
Eldra ár ( 2.bekkur): 0140-26-029078 og kt: 310775-5929 Haukar 2002
Yngra ár( 1.bekkur) og leikskóli: 0140-26-29077 og kt: 290773-4829 Haukar 2003
Svo er komið páskafrí og er næsta æfing hjá strákunum miðvikudaginn 7.apríl.
Endilega hvetja strákana til að vera duglega að æfa sig sjálfir í fríinu.
kv Þjálfarar og foreldraráð
föstudagur, mars 26, 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli