föstudagur, maí 07, 2010

Mót á sunnudag

Á MORGUNN ,sunnudag, 9.maí spilum við á Faxalóamótinu. Leikið verður á Stjörnuvelli í Garðabæ gervigrasinu þar. Allir strákar sem hafa verið að æfa í vetur eiga að mæta kl 09:30 í Garðabæinn. Skipt verður í lið á staðnum og kostar ekkert á mótið.
Mótið er stutt og lýkur rétt fyrir kl 12:00. Strákarnir fá búning á staðnum.

Svo er æfing á laugardag kl 11:30 eins og vanalega .


Kv þjálfarar

Engin ummæli: