Sumaræfingar byrja á morgunn, mánudag, og er æfingataflan hér til hliðar á síðunni.
Svo minnum við á boltastrákanna fyrir mfl leikinn á morgunn þar sem mæting er kl 18:45 í Valsheimilið.
Sjáumst á æfingu kl 12:30 á morgunn
sunnudagur, júní 06, 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
hvar á strákurinn að mæta, inní Ásvelli eða á gervigrasið?
Skrifa ummæli