Sælir foreldrar
Nú fer hver að vera síðastur að skrá strákinn ykkar á ÍR-mótið sem við förum á á fimmtudaginn(uppstigningardag) 2.júní. Mótið er spilað í tveimur hollum, annaðhvort kemur strákurinn ykkar til með að spila frá ca. 9-11 eða frá 11-13. Þátttökugjaldið er 1.000kr og innifalið í því er verðlaunapeningur og grillveisla í lok móts. Hvert lið kemur til með að spila ca. 4 leiki. Þið skráið strákinn ykkar með því að senda mail á hilmar@raggoz.com
Engin ummæli:
Skrifa ummæli