fimmtudagur, janúar 19, 2012

Æfingaleikir sunnudaginn 22.janúar

Sælir foreldrar

Næstkomandi sunnudag verða æfingaleikir við Álftanes. Æfingaleikirnir verða í Risanum á okkur æfingatíma og gera má ráð fyrir að spilað verði í ca. einn og hálfan klukkutíma eða frá 12.00-13.30. Best væri ef strákarnir gætu mætt í Haukabúningunum sínum en það er þó ekki skylda. Vil ég biðja ykkur foreldra um að mæta með strákana ykkur rétt fyrir klukkan 12.00 svo við getum byrjað að slaginu.

kveðja
þjálfarar

laugardagur, janúar 14, 2012

Mótið á sunnudaginn

Sælir foreldrar

Hér að neðan eru liðin og upplýsingar um hvenær hver og einn á að mæta. Mikilvægt er að mæta á réttum tíma og með pening(1.500kr). Greiðsla fer fram hjá þjálfara við mætingu. Allir sem eiga búning mæta í sínum búning, við verðum með einhverju auka búninga fyrir þá sem ekki eiga.

Víkingadeildin: Þetta lið mætir klukkan 08:45 við völl nr. 3

Jörundur Ingi

Kári Hartmannsson

Ásgeir Bragi

Benedikt Kári

Hugi

Pétur Uni

Oddgeir

Sigurður Sindri

Völlur 3 9:10 Fylkir 2 – Haukar

Völlur 4 9:30 Haukar – Keflavík 1

Völlur 3 10:10 Haukar – Breiðablik 1

Völlur 4 10:30 Haukar – ÍR

Völlur 2 10:50 KR – Haukar


Stapadeildin: Þetta lið mætir klukkan 10:50 við völl nr. 2

Arnór Elís

Tómas Hugi

Sölvi Reyr

Hálfdán Daði

Lórenz

Victor Freyr

Tómas Anulis

Oliver Breki

Völlur 2 11:14 Breiðablik 4 – Haukar

Völlur 2 11:36 Haukar – KR 1

Völlur 1 11:58 Haukar – Njarðvík

Völlur 4 12:20 Haukar – ÍR

Völlur 4 12:42 Fylkir 2 - Haukar


Reykjanesdeildin: Þetta lið mætir klukkan 13:00 við völl nr. 2

Andri Fannar

Róbert Bjarni

Kristófer Kári

Freyr Elí

Þór Leví

Snorri Jón

Halldór Óskar

Jón Gunnar

Völlur 2 13:19 Haukar – Breiðablik

Völlur 3 13:41 Haukar – Fram 2

Völlur 3 14:03 Þróttur V – Haukar

Völlur 2 14:25 FH 2 – Haukar

Völlur 1 14:47 Breiðablik 3 - Haukar


Eldeyjadeildin: Þetta lið mætir klukkan 14:40 við völl nr. 1

Ágúst Goði

Daníel Ingvar

Bóas

Þráinn Leó

Össur

Patrik Snæland

Þorsteinn Emil

Rökkvi Rafn

Völlur 1 15:02 Fylkir – Haukar

Völlur 2 15:26 Haukar – ÍR

Völlur 3 15:50 Haukar – Keflavík

Völlur 4 16:14 Haukar – Njarðvík 6.fl. yngri

Völlur 4 16:38 Fram - Haukar


laugardagur, janúar 07, 2012

Æfingar hefjast og mót næstu helgi

Sælir strákar og foreldarar, gleðilegt nýtt ár.

Æfingar hjá strákunum hefjast næstkomandi miðvikudag 11.janúar á Ásvöllum(Gervigras) klukkan 16.15.
Æfingarnar verða svo framvegis klukkan 16.30 á miðvikudögum, strákarnir fá miða um þetta á miðvikudaginn.
Við erum svo að fara á mót í Reykjaneshöllinni sunnudaginn 15.janúar. Ég ætla að biðja ykkur sem ekki ennþá eru búin að skrá strákinn ykkar að gera það sem fyrst með því að senda póst á hilmar@raggoz.com með nafni stráksins.
Þátttökugjald er 1.500 á hvern strák og innifalið í því eru leikirnir, verðlaunapeningur og pizzuveilsa. Gjaldið greiðist til þjálfara við komu á staðinn.
Við sendum 5 lið á mótið, við gerum ráð fyrir að eitt lið spili frá 09.00-11.00, eitt lið frá 11.00-13.00, tvö lið frá 13.00-15.00 og eitt lið frá 15.00-17.00.
Hópnum verður að mesta leyti aldursskipt(gætu verið einhverjar undantekningar), yngra árið spilar fyrir hádegi og eldra árið eftir hádegi.
Við komum svo til með að setja upplýsingar um liðsskiptinguna og hvenær hver og einn strákur á að mæta hér inn á bloggsíðuna í seinasta lagi um hádegisbil á laugardegi, reynum að gera það fyrr.

p.s. ég vil biðja þá foreldra sem eru ekki skráðir á póstlistann hjá okkur og fá þar af leiðandi ekki sendan póst frá okkur að senda mér línu á hilmar@raggoz.com og biðja mig að bæta ykkur við.

kveðja
þjálfarar