fimmtudagur, janúar 19, 2012

Æfingaleikir sunnudaginn 22.janúar

Sælir foreldrar

Næstkomandi sunnudag verða æfingaleikir við Álftanes. Æfingaleikirnir verða í Risanum á okkur æfingatíma og gera má ráð fyrir að spilað verði í ca. einn og hálfan klukkutíma eða frá 12.00-13.30. Best væri ef strákarnir gætu mætt í Haukabúningunum sínum en það er þó ekki skylda. Vil ég biðja ykkur foreldra um að mæta með strákana ykkur rétt fyrir klukkan 12.00 svo við getum byrjað að slaginu.

kveðja
þjálfarar

Engin ummæli: