miðvikudagur, apríl 04, 2012

Páskafrí

Sælir foreldrar

Ef einhverjir foreldrar vissu það ekki nú þegar þá er komið páskafrí frá æfingum. Við byrjum svo aftur miðvikudaginn 11.apríl. Gleðilega páska og hafiði það sem best í fríinu.

kveðja
þjálfarar

Engin ummæli: