miðvikudagur, desember 13, 2006

Jólafrí á næstunni

Föstudaginn 15.desember verður síðastu æfingarnar hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar Hauka. Æfingar hefjast aftur mánudaginn 15. janúar.

Fimmtudaginn 21. desember ljúkum við hausttímabilinu formlega með Jólaballi á Ásvöllum frá 16-18. Margs konar skemmtun í boði: jólasveinar, jólabingó, kaffi og meðlæti, keppnisbúningar seldir á hlægilegu verði ofl.
Allir eru velkomnir á ballið!

Engin ummæli: