mánudagur, nóvember 20, 2006

Gervigrasið í góðu standi

Það er búið að ryðja snjóinn af gervigrasinu og hitakerfið undir grasinu sér til þess að völlurinn er í toppstandi og ekkert því til fyrirstöðu að æfingin á morgun, þriðjudag, verði eins og venjulega.

Bara um að gera að smella strákunum í auka sokka, jafnvel ullarsokka, og sjá til þess að þeir séu með húfu og vettlinga.

Engin ummæli: