þriðjudagur, mars 20, 2007

Æfing? JÁ!!

Ef einhver var að pæla í því þá er æfing í dag, þriðjudag, þrátt fyrir ömurlegt óveður. Við verðum inni í karatesalnum enda er varla stætt úti.

Engin ummæli: