föstudagur, mars 23, 2007

Æfingafatnaður Hauka 2007

Eftirfarandi er tilkynning frá foreldrastjórninni:

Tilboð á Hummel vörum fyrir 7. flokk Hauka

Verslunin Fjölsport í Firðinum hefur boðið okkur að versla eftirtaldar hummelvörur á tilboðsverði, eða 6000 kr.:

  1. Hummel gervigrasbuxur
  2. Hummel æfingatreyju,
  3. Hummel sokkar,

Þeir sem vilja nýta sér þetta tilboð geta komið í vallarhúsið við gervigrasið eftir æfingu þriðjudaginn 27 mars kl:17:00. Þar verðum við með sýnishorn í mismunandi stærðum til mátunar.

Einungis verður hægt að máta þennan eina dag.

Pantanir verða teknar niður á staðnum, vonandi verður hægt að afgreiða pantanir fljótlega eftir páska. Þeir sem ekki komast en vilja panta geta komið pöntunum til okkar ekki seinna en á föstudaginn 30.mars.

Frekari upplýsingar veita

Linda lhelgadottir@actavis.com / sími 891-6454

Helga Huld helgahuld27@hotmail.com / sími 849-9918

Engin ummæli: