þriðjudagur, maí 15, 2007

Auglýsing frá foreldra í flokknum

Eftirlýstir Kuldaskór!!
Teknir voru í misgripum kuldaskór af fótboltaæfingu hjá 7 flokki um daginn í Hauka húsinu. Þetta eru Dökkbláir uppháir skór sem heita SOREL (sjá mynd).

Málið er að einhver hefur tekið skóna hjá syni mínum, stærð 31 og aðrir alveg eins, skildir eftir í stærð 34 (sem eru hjá mér). Viljið þið foreldrar vera svo væn að kanna hvort það geti verið að barnið sé með heima of litla skó. Þetta eru vandaðir og dýrir kuldaskór sem ég vildi gjarnan finna.

Með fyrirfram þökk ;o)
Jenný Kamilla
(Mamma Þóris Jóhanns í 1.ASÞ), S:845-4239

Engin ummæli: