Þar sem Haukum hefur verið úthýst úr Risanum þá verð ég að gera breytingar á æfingatöflunni núna í maí, eða þangað til sumaræfingatafla verður tekin í gagnið. Þriðjudags- og föstudagsæfingarnar verða óbreyttar um sinn en sunnudagsæfingarnar verða eftirfarandi:
Sunnudagurinn 6. maí - Ásvellir innanhúss 14-15
Sunnudagurinn 13. maí - Ásvellir gervigras 12-13
Sunnudagurinn 20. maí - Engin æfing þar sem daginn áður er Faxaflóamótið á Ásvöllum
Sunnudagurinn 27. maí - Frí (Hvítasunnudagur og mjög vinsæl ferðahelgi).
Það er auðvitað glatað að þurfa að vera með svona "fljótandi" æfingatöflu, en því miður eru engar aðrar lausnir á málinu. Ég vona að þetta valdi ekki of miklum óþægindum.
föstudagur, maí 04, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli