Ég sóttist eftir því við KSÍ að Haukar yrðu umsjónaraðili með riðli Hauka í Faxaflóamóti 7.flokks karla - sem og varð raunin. Upphaflega var mótið sett á 26. maí en þar sem það er Hvítasunnuhelgin var ákveðið að færa mótið fram um viku. Laugardaginn 19. maí verður því húllumhæ og hrúga af fólki á Ásvöllum þegar Keflavík, Breiðblik 2 og ÍA kíkja öll í heimsókn með A, B, C og D-lið.
Leikjaplönin má finna hér:
Leikjaplan A-liðsins
Leikjaplan B-liðsins
Leikjaplan C-liðsins
Leikjaplan D-liðsins
Nánar um þetta mót síðar.
Leikjaplönin má finna hér:
Leikjaplan A-liðsins
Leikjaplan B-liðsins
Leikjaplan C-liðsins
Leikjaplan D-liðsins
Nánar um þetta mót síðar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli