fimmtudagur, júlí 19, 2007

Þjálfari í vikufrí

Æfingavikuna 23. - 26. júlí verð ég í langþráðu sumarfríi. Æfingarnar verða í höndunum á aðstoðarþjálfurunum, Svövu og Söru Björk (að einhverju leyti, að því gefnu að U19 ára landsliðið sem Sara er að spila með komist ekki áfram í Evrópumótinu sem er í gangi núna hér á Íslandi).

Ég sé svo mannskapinn aftur mánudaginn 30. júlí, en þá hefst lokaundirbúningurinn fyrir Króksmótið sem fer fram 11. - 12. ágúst á Sauðárkróki.

Engin ummæli: