laugardagur, nóvember 03, 2007

Breyting á æfingatímum

Fótboltaæfingin sem hefur verið á laugardögum kl. 12-13 hefur verið færð fram á föstudaga 17-18.
Æfingin er áfram á gervigrasinu á Ásvöllum og fyrir bæði stráka og stelpur. Þessi breyting tekur gildi 9. nóvember.

Engin ummæli: