föstudagur, október 03, 2008

Æfing á sunnudag í Víðstaðaskóla

Ég minni á að sunnudagsæfinginn 5.Október ( núna á sunnudaginn) verður í Víðistaðaskóla . Þessi breyting er bara þennan eina sunnudag.

Æfingin í Víðistaðaskóla á sunnudag hefst kl 10:00

kv Árni og Helgi þjálfarar

Engin ummæli: