miðvikudagur, október 01, 2008

Útiæfingar

Ég vil minna ykkur foreldra á það að klæða strákana vel og eftir veðri á útiæfingunum sem eru á miðvikudögum.

Engin ummæli: