mánudagur, nóvember 10, 2008

Þakkir fyrir skemmtilegt mót

Ég og Helgi viljum þakka öllum strákum og foreldrum fyrir frábært mót um helgina og teljum við að þetta hafi heppnast mjög vel. Af nægu verður að taka í vetur og næstu viðburður verða kynntir fljótlega.

Sjáumst á æfingu á miðvikudag kl 17:00

Engin ummæli: