fimmtudagur, nóvember 06, 2008

Mótið

Nú er mótið hja strákunum á laugardag ( 8.nóv) og fengu allir iðkendur og foreldrar upplýsingar um mótið á fundinum í gær( miðvikudag). Þeir sem hafa frekari spurningar geta haft samband á meilið arnihh@gmail.com.

Annars vona ég við sjáumst hress á laugardaginn.

kv Þjálfarar

Engin ummæli: