Í DAG ( miðvikudag ) er æfing á gervigrasinu kl 17:00. Ég bið ykkur endilega að klæða strákanna vel. Tvöfaldir sokkar og góðir hanskar eru oft nauðsynlegir þar sem þeim verður oft fyrst kalt á þeim stöðum.
Þess má einnig geta að það er fyrirhuguð sundferð eftir sunnudagsæfingu hjá strákunum 8.febrúar en strákarnir fá miða um það á næstu æfingum.
Einnig á dagskrá í febrúar er æfingaleikur sem verður auglýstur síðar.
þriðjudagur, janúar 27, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli