fimmtudagur, janúar 29, 2009

Engin æfing á sunnudag og fleira.

Á sunnudag 1.feb verður engin æfing hjá strákunum og falla allar aðrar æfingar í húsinu einnig niður. Næsta æfing verður miðvikudaginn 4.feb kl 17:00 á gervigrasinu.

Sunnudaginn þar á eftir eða 8.febrúar verða æfingar á sunnudögum kl 11:00 í íþróttahúsinu við Strandgötu og helst sá tími fram á vor. Eftir æfinguna í strandgötu 8.febrúar verður stuttur fundur fyrir ykkur foreldra og mun ég afhenda ykkur iðkenda og foreldrabækling 7.fl karla. Mikilvægt er að a.m.k eitt foreldri hjá hverjum dreng láti sjá sig eftir æfinguna. Fundurinn er alls ekki langur.

Engin ummæli: