Á morgunn ( miðvikudag ) er Öskudagur og ætlum við samt að vera með æfingu. Æfingin hefst kl 17:00 eins og venjulega. Endilega látið vita ef það verða forföll.
Það eru einhverjir foreldrar sem eiga eftir að senda mér netfangið sitt og þeir sem eiga það eftir eða telja sig eiga það eftir eru hvattir til að gera það sem fyrst. Það er þægilegt fyrir bæði ykkur og okkur þjálfara.Netfangið mitt er ( arnihh@gmail.com)
Svo fer að líða að æfingaleik við Grindavík á þeirra heimavelli og verðið þið látin vita með fyrirvara hvenær sá leikur verður.
þriðjudagur, febrúar 24, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli