fimmtudagur, febrúar 19, 2009

Æfingin á sunnudag

Á sunnudaginn ( 23.feb ) verður æfingin kl 10:30 í íþróttahúsinu á Ásvöllum. Strandgata er upptekin vegna körfuboltamóts og vorum við heppnir að fá þennan tíma á Ásvöllum og við nýtum okkur hann að sjálfsögðu.

Sjáumst á sunnudag kl 10:30 á Ásvöllum.

Engin ummæli: