þriðjudagur, febrúar 03, 2009

Sunnudagurinn

Sælir foreldrar Árni þjálfari strákana hér. Ég minni ykkur á stuttann fund eftir æfinguna hjá strákunum í strandgötu á sunnudaginn ( 8.feb). Fundurinn hefst kl 12:00 strax eftir æfinguna ( ÆFINGIN HEFST KL 11:00 ). Það er mikilvægt að a.m.k. annað foreldri mæti. FUNDURINN VERÐUR EKKI LENGI.

KV Árni


Svo er að sjálfsögðu æfing kl 17:00 á morgunn ( miðvikudag ) á gervigrasinu.

Engin ummæli: